Stjörnu spjallið

Tunglhringurinn, Venus retrograde & tunglið í stjörnukortinu þínu #2

July 05, 2023 Season 1 Episode 2
Tunglhringurinn, Venus retrograde & tunglið í stjörnukortinu þínu #2
Stjörnu spjallið
More Info
Stjörnu spjallið
Tunglhringurinn, Venus retrograde & tunglið í stjörnukortinu þínu #2
Jul 05, 2023 Season 1 Episode 2

Í þessum þætti tala ég um tunglið, hvernig er hægt að nota tunglhringinn til að manifesta og sleppa tökunum á því sem er komið gott af.

Ég tala líka um Venus retrograde sem er núna í sumar og hvernig það tengist nýjum hárgreiðslum og gömlum elskhugum.

Hvernig er hægt að nota frumefnin sem tunglið tilheyrir (jörð, vatn, loft eða eld) sem "shortcut” til að finna ástartungumálið hjá þér og fóllkinu þínu.

Ég fer líka yfir tunglið í ölllum stjörnumerkjunum. Hvað er hægt að gera fyrir hvert tungl fyrir sig til að láta sér líða betur og uppfylla grunnþarfirnar sínar. 

Ég mæli með að þú hlustir á tungllmerkið fyrir þig og allt nánasta fólkið þitt, börn, vini, maka, foreldra. Þú gætir fengið nokkur aha-móment...


Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

Instagram: @jaragiantara

Facebook: facebook.com/jaragiantara

TikTok: @jaragiantara

Twitter: twitter.com/jaragiantara

Show Notes Chapter Markers

Í þessum þætti tala ég um tunglið, hvernig er hægt að nota tunglhringinn til að manifesta og sleppa tökunum á því sem er komið gott af.

Ég tala líka um Venus retrograde sem er núna í sumar og hvernig það tengist nýjum hárgreiðslum og gömlum elskhugum.

Hvernig er hægt að nota frumefnin sem tunglið tilheyrir (jörð, vatn, loft eða eld) sem "shortcut” til að finna ástartungumálið hjá þér og fóllkinu þínu.

Ég fer líka yfir tunglið í ölllum stjörnumerkjunum. Hvað er hægt að gera fyrir hvert tungl fyrir sig til að láta sér líða betur og uppfylla grunnþarfirnar sínar. 

Ég mæli með að þú hlustir á tungllmerkið fyrir þig og allt nánasta fólkið þitt, börn, vini, maka, foreldra. Þú gætir fengið nokkur aha-móment...


Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

Instagram: @jaragiantara

Facebook: facebook.com/jaragiantara

TikTok: @jaragiantara

Twitter: twitter.com/jaragiantara

Af hverju þú vilt þekkja tunglmerkið þitt
Að þroskast inn í tunglið sitt - Að nota stjörnuspeki til að skilja sig og vaxa
Tunglmerkið hjá börnum - uppeldishax
Tuglmerkið okkar og sjálfs-kærleikur
Að fara meðvitaður inn í fulla tunglið
Ekki gaslýsa sjálfa/n þig...
Minnkandi tungl
Besti tíminn til að fara í klippingu
Venus retrograde
Nýtt tungl og myrka tunglið rétt á undan
Hvernig þú getur notað fulla tunglið
Hvernig þú getur notað nýja tunglið
Tunglið í stjörnukortinu þínu