Stjörnu spjallið

Helgi Ómars - manifestation, stjörnukortið skoðað og Human Design #3

August 24, 2023 Season 1 Episode 3
Helgi Ómars - manifestation, stjörnukortið skoðað og Human Design #3
Stjörnu spjallið
More Info
Stjörnu spjallið
Helgi Ómars - manifestation, stjörnukortið skoðað og Human Design #3
Aug 24, 2023 Season 1 Episode 3

Í þessum þætti fáum við Helga Ómars (sól í tvíbura, tungl í vatssbera og rísandi bogamaður + Projector í Human Design) ljósmyndara og þáttastjórnanda Helgaspjallsins í spjall í sveitinni.

Við tölum um manifestation, kortið hans Helga og hverning maður getur notað  stjörnukortið sitt sem leiðsögn. Við skoðum sérstaklega allt sem snýr að vinnu og fjármálum í kortinu hans.

Við tölum líka ítarlega um Projectora í Human Design, aðeins um Generatora og hvernig centerin í Human Design og hvernig þau hafa áhrif á okkur.

Við tölum um sálfræðinga, að vinna í sjálfum sér og mikilvægi þess að vera maður sjálfur. Við tölum líka aðeins um ofbeldi og hvernig við notuðum bæði Saturn returnið okkar til að losna út úr ofbeldis samböndum.

Við tölum um South og North node og hvernig maður getur notað það til að finna aðal stefnuna okkar.

Þessi þáttur var tekinn upp í lok júní og átti að fara í loftið þá en lenti í bið sökum skyndilegrar ákvörðunnar yours truly að fara í laaangt sumarfrí...

Gleðilega meyju árstíð!Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

Instagram: @jaragiantara

Facebook: facebook.com/jaragiantara

TikTok: @jaragiantara

Twitter: twitter.com/jaragiantara

Show Notes

Í þessum þætti fáum við Helga Ómars (sól í tvíbura, tungl í vatssbera og rísandi bogamaður + Projector í Human Design) ljósmyndara og þáttastjórnanda Helgaspjallsins í spjall í sveitinni.

Við tölum um manifestation, kortið hans Helga og hverning maður getur notað  stjörnukortið sitt sem leiðsögn. Við skoðum sérstaklega allt sem snýr að vinnu og fjármálum í kortinu hans.

Við tölum líka ítarlega um Projectora í Human Design, aðeins um Generatora og hvernig centerin í Human Design og hvernig þau hafa áhrif á okkur.

Við tölum um sálfræðinga, að vinna í sjálfum sér og mikilvægi þess að vera maður sjálfur. Við tölum líka aðeins um ofbeldi og hvernig við notuðum bæði Saturn returnið okkar til að losna út úr ofbeldis samböndum.

Við tölum um South og North node og hvernig maður getur notað það til að finna aðal stefnuna okkar.

Þessi þáttur var tekinn upp í lok júní og átti að fara í loftið þá en lenti í bið sökum skyndilegrar ákvörðunnar yours truly að fara í laaangt sumarfrí...

Gleðilega meyju árstíð!Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

Instagram: @jaragiantara

Facebook: facebook.com/jaragiantara

TikTok: @jaragiantara

Twitter: twitter.com/jaragiantara